Láttu okkur sjá um þrifin á meðan þú nýtir tímann
Hvort sem það eru heimilisþrif eða fluttningsþrif.

Tökum að okkur að endurraða í skápa og búa til skipulag
Ef þú ert orðinn leiður á rusl skúffunni eða finna aldrei neitt í skápunum þá getum við farið yfir skúffur og skápa og búið til meira pláss og skipulag
Venjuleg heimilisþrif
Þurrkað af öllu, eldhússkapar þvegnir að utan, gluggar pússaðir, baðherbergi þrifið, ryksugað og skúrað.
Lúxus þrif
Lúxus þrifin innihalda allt það sama og í venjulegum heimilisþrifum ásamt því að þrifið er úr skápum og endurraðað.
Fluttningsþrif
í fluttningsþrifum er farið yfir allar innréttingar að innan og utan, gluggar pússaðir, hurðar þvegnar ásamt hurða körmum, allir ljósarofar þvegnir og innstungur, allt tekið á baðinu, golf listar þvegnir, ryksugað og skúrað
Létt þrif
Þurrkað af, baðherbergi þrifið, ryksugað og skúra
Smá þrif
Smá þrif getur verið þrif á bakaraofni, ísskáp eða einhverju öðru sem þú vilt láta þrífa. Hægt að bæta þessu inní fluttningsþrifa pakkann.
Tíminn þinn skiptir máli
Það er mikill hraði í nútímasamfélagi og dagarnir fara hratt. Þá er um að gera að nýta tímann sem fer í þrifin í eitthvað annað sem skiptir máli. Á meðan þú nýtur dagsins þá sjáum við um að þrífa heimilið og þú getur notið vikunnar á hreinu heimili


“Elska að koma heim eftir að þú hefur verið að þríf”
Bryndís
Kúnni